Thursday, March 26, 2009

Fös - leikur + æfing - staðfest!

Já sæll.

Í dag, föstudag, er B liðs leikur v KR, en æfing hjá öðrum. Á laugardaginn er svo A liðs leikur v KR og æfingaferðin hjá yngra árinu. Read all about it hérna:

- - - - -

- B lið v KR - Mæting kl.15.15 niður í Þrótt - keppt v KR frá kl.16.00 - 17.15:

Kristófer Karl - Skúli - Björn Sigþór - Arnar P - Aron Brink - Andri Már - Gunnar Reynir - Árni Þór - Daníel L - Birkir Már - Ólafur Guðni - Jónas - Jovan - Birkir Örn - Brynjar + Hörður Gautur - Þorkell.

- Reitur + Skokk - Gervigrsið - kl.15.00 - 16.00: Allir aðrir á eldra og yngra ári!

- - - - -

- Æfingferð yngra ársins: Smá breyting á áfangastað! Við munum sem sé skella okkur til Selfossar (fimleikamót á þorlákshöfn sem kom greinilega snöggt upp á því ég var búinn að bóka etta í byrjum mars). En gerum bara gott úr því. Það eiga enn nokkrir eftir að heyra í mér hvort þeir komi eða ekki. Dagskráin verður svo klár á æfingu í dag og við munum leggja í hann eftir A liðs leikinn á morgun (ca.kl.14.30).

- - - - -

Undirbúa sig vel fyrir leikinn og muna eftir öllu dóti.
Heyrumst,
Ingvi, Teddi og Sindri.

p.s. sá bara einn mig koma inn á móti fh í gær :-(
- - - - -

6 Comments:

At 11:08 AM, Anonymous Anonymous said...

spilum vid ta ekki:(? I aefingaferdini

 
At 1:35 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki í dag á æfingu vegna þess að ég er tognaður og er að fara að taka stigspróf

 
At 2:02 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu er að fara í gítar tíma

 
At 2:08 PM, Anonymous Anonymous said...

er úti hlaup?

 
At 2:17 PM, Anonymous Anonymous said...

Verður þá rúta upp á Selfoss

 
At 6:07 PM, Anonymous Anonymous said...

verður skýrsla yfir KR leikina ?

 

Post a Comment

<< Home