Friday, January 02, 2009

Mán!

Jæja.

Nú "störtum" við loksins árinu - fyrsta æfing ársins er á morgun, mánudaginn 5.jan. Fyrst mæta menn alveg eldhressir í skólann - svo ofursprækir niður á gervigras:

- Æfing - Yngra ár - Gervigrasið - kl.16.40 - 18.00.

- Æfing - Eldra ár - Gervigrasið - kl.18.00 - 19.20.


Menn vonandi spenntir að byrja aftur - planið er að dreifa janúardagatali eftir æfingu þannig að allt sé klar! Þá sjáumst við bara ready.
Síja,
Ingvi og Teddi.

- - - - - -

4 Comments:

At 1:53 PM, Anonymous Anonymous said...

ég get ekki tekið þátt í æfingunni í dag því ég er ennþá með svo mikinn hósta en mæti samt til að horfa á

 
At 3:40 PM, Anonymous Anonymous said...

er meiddur í bakinu kem bara að horfa á kv:Sveinn

 
At 5:01 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég kemst ekki á æfingu er veikur :(

Aron Brink

 
At 5:27 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu, tvær æfingar í körfu í kvöld :(

 

Post a Comment

<< Home