Helgin!
Bledsen.
Smá "verkefni" fyrir helgina:
1. Selja happdrættismiðana og geisladiskinn eins og ljónið (höddi, stebbi, bjarki, brynjar og gunnar valur! eiga enn eftir að fá sitt dót - kem með það á mánudaginn og svo takið þið svokallaða "monstersölu" á etta).
2. Skokk - Fara einhvern tímann um helgina niður að "steinatorgi" og taka tímann á sér í 1.5km (þið eigið sem sé að hlaupa hringinn í kringum húsdýra - og fjölskyldugarðinn). Topp tími þar er eitthvað um 5 1/2 mínúta. Hæfilegur tími miðað við litla hreyfingu um jólin er í kringum 6 mínútur. Spjallskemmtiskokk tíminn er 6 1/2 + mínútur. Bíð spenntur eftir að heyra tímana ykkar á mánudaginn.
3. Horfa á einn leik fótboltaleik um helgina - fylgjast vel með varnarleik, færslum, sóknarleik og föstum leikatriðum.
Snilld ef menn rúlla þessu upp, samt ekkert stress!
Svo bara mandag á venjulegum tímum.
Ingvi og Gamli Teddi.
- - - - -
2 Comments:
Þetta er flottur dagur :-)
Átti að hlaupa lengri eða styttri hringin í húsdýragarðinum ???
Kv:
Siggi Þór
Post a Comment
<< Home