Sunday, September 02, 2007

Mánudagur!

Jamm jamm.

Helgin búinn. Svaðalegur leikur í gær sem setti okkur í fyrsta sætið í 1.deildinni. Vona að sem flestir hafi náð að mæta (þrátt fyrir ógeðisveður).
Við æfum á morgun í tvennu lagi. Finnum besta svæðið á suddanum - verður þurr og góður á morgun! Við förum annars að færa okkur á gervigrasið. Kíkjum líka á sparkvöllinn í vikunni. En svona er planið:

- Æfing - Eldra ár - Suðurlandsbraut - kl.16.00 - 17.15.

- Æfing - Yngra ár - Suðurlandsbraut - kl.17.15 - 18.30.

Kiddar lofar nýrri sprettæfingu og svo verður nett varnaræfing.
Látið þetta endilega berast. Ekkert mál að koma á aðra hvora æfinguna ef þið eruð í tíma vandræðum.
Sjáumst hressir,
Ingvi og co.
ps. þetta var pró í gær - og vel látið af boltasækjurunum :-)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home