Monday, September 10, 2007

Þrið!

Yess.

Það fór ekki vel í dag hjá okkur á móti Víking þannig að það er um að gera að rétt úr kútnum á morgun, þriðjudag á móti Leikni á heimavelli. Það er svo líka æfing hjá öðrum eftir kvöldmat:

- Leikur v Leikni - Mæting kl.16.00 niður í Þrótt (klefa 2) - Spilað frá kl.17.00 - 18.15:

Orri - Sindri G - Daði Þór - Úlfar Þór - Kristófer - Sigvaldi H - Dagur Hrafn - Ólafur Frímann - Daníel Örn - Tryggvi - Seamus - Guðmar - Sindri Þ - Magnús Helgi - Sigurður T - Davíð Þór - Reynir!

Hvíla á morgun en klárir á fimmtudag: Mikael Páll - Viktor Berg.

- Æfing hjá þeim sem ekki kepptu Gervigrasinu kl.19.30 - 20.45.

Læra af leiknum í dag strákar - Umfjöllunin verður kominn rétt fyrir kl.22.00. Mæta svo klárir á morgun. Egill kemur með peppdiskinn (hinn virkaði greinilega ekki í dag). Aðrir koma endilega og kíkja á leikinn. Ekki alveg búið að ákveða á hvaða velli við spilum. Minna svo alla á æfinguna (gervó æfingin mar).

Sjáumst hressir.
Ingvi og co.

- - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home