Friday, April 27, 2007

Föstudag!

Jeyja.

Það er æfing í dag, föstudag, á venjulegum tíma - Egill og Kiddi massa netta æfingu þar sem að kappinn er á þjálfaranámskeiði alla helgina!

- Æfing - kl.16.00 - 17.30 - á öllu gervigrasinu.

Það keppa svo tvö lið við Leikni á morgun, laugardag. Aðrir keppa næsta þriðjudag.
Ok sör.

Sjáumstum,
Þjálfarar

11 Comments:

At 1:39 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæ þetta er Árni.

Kemst ekki á æfingu í dag því ég er að drepast í hælnum og þarf að hvíla hann fyrir leikinn gegn leikni..

Kv Árni freyr

 
At 1:40 PM, Anonymous Anonymous said...


Kemst ekki á æfingu er veikur mæti kannski á morgun
kv.Sigurður T

 
At 2:47 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu er að drepast úr kvefi í nefinu og augunum

kv.Sindri G

 
At 3:02 PM, Anonymous Anonymous said...

bleller.....Viktor hér (velkominn aftur Ingvi;)) en hérna kem ekki á æfingu í dag því ég er en með smá kvef og þarf að klára feringarundirbúninginn (er að fara að fermast á sunnudaginn) og maður má ekki vera e-h slappur þá;).

kv.Viktor Berg

 
At 3:06 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu í dag er að byrja fá hálsbólgu og ætla ekki að vera veikur fyrir leikni.

úlli

 
At 3:10 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæ þetta er Águst. ég kemst ekki á æfingu er fyrir vestan á Bíldudal. Sjáumst..... P.s. Kemst heldur ekki um helgina að keppa verð enþá á Bíldudal ;>D*

 
At 3:47 PM, Anonymous Anonymous said...

Viktor þú ert ekki með hálsbólgu, þetta er bara léleg afsökun. þú ert pottþétt bara að fara á skauta með meikdollunum

 
At 3:47 PM, Anonymous Anonymous said...

Viktor þú ert ekki með hálsbólgu, þetta er bara léleg afsökun. þú ert pottþétt bara að fara á skauta með meikdollunum

 
At 5:51 PM, Anonymous Anonymous said...

Hey, Kemst ekki að
keppa á morgun ef ég á að spila,
ég verð á Apavatni í
bústað.


Kv. Maggi

 
At 7:21 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæ Man. Ertu þroskaheftur. Viktor er að fara að fermast á sunnud. og ég held að þú myndir ekki vilja verða veikur á fermingardaginn. Hvernig væri svo að commenta með nafni ef þú ert ekki of hræddur til þess THE MAN.

Sindri

 
At 9:25 PM, Anonymous Anonymous said...

það er rétt sindri, engin leiðinda comment, og ef svo er þá setur maður nafnið sitt við. nennir engin að lesa ekvað bull. og veit af ykkur strákar sem komust ekki í dag. .is

 

Post a Comment

<< Home