Sunday, March 04, 2007

Vikan!

Jeppa.

Svona verður vikan (5-11.mars) hjá okkur :

Mán 5.mars: Æfing - Eldra ár kl.15.00 og Yngra ár kl.16.15.

Þrið 6.mars: Badminton - Yngra ár. Mæting niður í TBR hús kl.16.00 – búið um kl. 17.15.

Mið 7.mars: Æfing - Eldra ár. Gervigrasið kl.16.00-17.30.

Fim 8.mars: Frí.

Fös 9.mars: Æfing + spjall – Allir – Gervigrasið – kl.16.00 – 17.45.

Laug 10.mars: Útihlaup + Sparkvöllur + Sund kl.13.00 – 15.00.

Sun 11.mars: Æfingaleikir v Breiðablik. kl.9.30 - 13.00.

Heyrumst,
Ingvi – Egill og Kiddi.

P.s. Allir að klára svo fatarmál og skráningarmál!
p.s. liverpool – barcelona er þriðjudagskvöldið kl.19.30!
p.s. þróttur v breiðablik í mfl er líka næsta sunnudag!

- - - - -

7 Comments:

At 8:33 PM, Anonymous Anonymous said...

Það var ég Dabbi sem vildi láta breyta númerinu á treyjunni og setja freka númer 21 í staðinn fyrir 10
Dabbi Þór

 
At 8:54 PM, Anonymous Anonymous said...

hæ óli hér væri gaman ef hægt væri að setja FRÍMANN á varaliðstreyjuna óli frím..

 
At 8:57 PM, Anonymous Anonymous said...

komið til skila. ég reyni að redda þessu. .is

 
At 10:28 PM, Anonymous Anonymous said...

kl hvað er mæting á laugardaginn það stendur bara hvenar sundið birjar
Kv.Sindri G

 
At 10:29 PM, Anonymous Anonymous said...

hey....Viktor hér,ætla að kaupa svona kvart(gervigras)buxur;D

 
At 10:30 PM, Anonymous Anonymous said...

PS:borga bra á næstu æfingu;) á ég ekki að gera það annars??

Viktor!

 
At 8:47 AM, Anonymous Anonymous said...

hey. meilaðu á helgu, mömmu arnars kára : Helga sund@hive.is og láttu hana vita. kv,ingvi

 

Post a Comment

<< Home