Friday, March 09, 2007

Laugardagurinn maður!

Sælir.

Þar sem við missum gervigrasið á morgun, laugardag, ætlum við að breyta til og "ræna" sparkvellinum. Sem sé:

- Mæting hjá öllum kl.13.00 út í Laugarnesskóla. Helmingur tekur létt skokk og helmingur fer í bolta - svo er skipt. Passið að vera í góðum hlaupaskóm (slæmt að hlaupa í takkaskónum).

- Svo "dettum" við í pottinn um kl.14.30 - koma með 100kr og sund dót. Allt búið um kl.15.15.

Það er svo leikur hjá öllum við Breiðablik á sunnudagsmorgun. Það var massa góð mæting á æfinguna áðan og allir voru klárir á sunnudaginn, sem er snilld. Vonum líka að þeir sem ekki komust áðan verði í lagi. En það er algjört möst að láta vita ef þið komist ekki. Ok sör.

Við sjáum ykkur þá spræka á morgun,
Ingvi (sáuði trixið í dag?) og Egill (tekur double hlaup á morgun) og Kiddi (eruði að grínast hvað hann reyndi á sig áðan).

p.s.dánlóda "take a look at my girlfriend" með gym class heroes!
p.s.checkið á norbit í bíó!

4 Comments:

At 9:57 AM, Anonymous Anonymous said...

HæHæ.... Dabbi Hérna, ég mun ábyggilega ekki koma á æfingu á eftir, vegfna meiðsla, þannig ég ætla að kvíla svo ég nái leiknum á morgun á móti Breiðablik

 
At 11:29 AM, Anonymous Anonymous said...

Hæ, kem ekki á æfingu, versnaði eftir æfinguna.

Anton H.

 
At 12:29 PM, Anonymous Anonymous said...

hæ þetta er Árni finn mikið til í hælnum og ætla að hvíla svo ég komist í leikinn á morgun

 
At 12:38 PM, Anonymous Anonymous said...

ég kem ekki á æfingu á eftir því að ég datt illa á æfingu í gær og ætla að hvíla svo ég geti keppt á morgun
Kv.Daði

 

Post a Comment

<< Home