Mán!
Sælir.
Menn ferskir!
Mánudagur á morgun og æfum við í tvennu lagi og förum í ferskar upphitunaræfingar,
hressa stutta spretti, tækniæfingar og nokkur skot. Tippum á gott veður, og 25 players
á hvora æfingu :-)
- Eldra ár kl.15.00 - 16.15 á gervigrasinu.
- Yngra ár kl.16.15 - 17.30 á gervigrasinu.
Minnið félagann á æfinguna.
Síja,
Ingvi, Egill og Kiddi.
6 Comments:
HÆ þetta er Árni ég kemst ekki á æfingu því ég datt illa í leiknum gegn leikni síðan eftir leikinn fór þetta að bólgna og mér var sagt að ég ætti að slappa af fram að miðvikudag.
KV Árni
hæ danni hérna ..er veikur þannig kemst ekki á æfingu en meikað það líklega á miðvikudaginn..
Já ég Dabbi vildi breyta númerinu á treyjunni og hafa frekar númer 21
kveðja Dabbi Þór
Er enn veikur. :-(
ég er meiddur eftir handboltann svo ég kemst ekki í dag.
Kv. Reynir
ég er meiddur eftir handboltann svo ég kemst ekki í dag.
Kv. Reynir
Post a Comment
<< Home