Thursday, March 01, 2007

Helgin!

Yes.

Helgin nokkuð pökkuð. Tvö lið keppa við Leikni á morgun, laugardag. Restin rúllar upp handboltanum - og mætir á sparkvöllinn. Þeir sem eru undirstrikaðir komu ekki á æfingu - og væri snilld ef þeir gætu látið mig vita hvort þeir mæta ekki pottþétt í leikina!!

Alla veganna, the plan:

· Leikur v Leikni – Laugardagur - Mæting kl.13.30 niður í Þrótt – keppt við Leikni frá kl.14.00 – 15.15:

Kristófer - Sindri G – Valgeir Daði – Viðar Ari – Dagur Hrafn – Úlfar ÞórGuðmundur AndriKormákur – Sindri Þ - Högni Hjálmtýr – Árni Freyr – Arnar Kári – Kristján Einar – Jón Kristinn - Seamus – Guðmar – Salómon.

· Leikur v Leikni – Laugardagur - Mæting kl.14.45 niður í Þrótt – keppt við Leikni frá kl.15.15 – 16.30:

Stefán KarlMikael Páll - Reynir – Matthías – Viktor Berg – Hákon – Arianit – Emil Sölvi - Anton Helgi – Kevin Davíð - Aron Vikar – Haraldur Örn – Egill FÁgúst J – Eyjólfur Emil – Guðmundur S? – HilmarStyrmir.

· Æfing á sparkvellinum við Laugarnesskóla – Laugardagur – Kl.15.30 – 17.00:

Kristján Orri – Þorleifur – Arnþór Ari – Anton Sverrir – Jóel – Daði Þór - Davíð Þór – Tryggvi - Sigvaldi - Eiður Tjörvi – Magnús Helgi – Guðbjartur – Ólafur Frímann – Sigurður T.

Komast ekki (keppa í handbolta) / meiddir / frí / ekki sést lengi: Stefán Tómas – Arnþór F – Daníel Örn – Orri – Þorgeir – Lárus Hörður. Anton J – Hrafn Helgi – Arnór Daði – Gísli Ragnar – Leó Garðar – Guðmundur Ingi – Jonni.

· Þróttur – KR í mfl á sunnudaginn upp í Egilshöll kl.17.00!!

Undirbúa sig vel.
Sjáumst hressir.
Ingvi og co.

8 Comments:

At 10:11 AM, Anonymous Anonymous said...

Bara spurning.....
af hverju erum við
ekki að keppa en flestir
aðrir eru að keppa ???

Maggi =]

 
At 11:06 AM, Anonymous Anonymous said...

ÞVÍ ÞIÐ kepptuð á móti Val Maggi.

 
At 11:21 AM, Anonymous Anonymous said...

Ég kemst ekki á æfingu því að Amma og afi eiga 50 ára brúðkaupsafmæli og ég þarf að fara í veislu þangað.
Kv. Daði

 
At 12:13 PM, Anonymous Anonymous said...

Hei!

En þá meiddur í bakinu, kem ekki:S

Anton H.

 
At 1:59 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki er að drepast í fætinum og get varla labbað

kv. úlli

 
At 2:37 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég er meiddur eftir handboltamótið svo ég kemst ekki.

Kv. reynir

 
At 9:11 PM, Anonymous Anonymous said...

hvenar fáum við peysurnar og allt það sem við vorum að kaupa??
kv.Sindri

 
At 11:30 AM, Anonymous Anonymous said...

vonandi fljótlega en ennþá eiga margir eftir að leggja inn - verðum að fara að klára það - þá er örugglega stutt í afhendingu. .is

 

Post a Comment

<< Home