Thursday, November 02, 2006

Halló!

Sælir.

Massa mætingar í gær! Tek á mig skrópið á eldra árs æfinguna (en bjargaði mér fyrir
horn með góðum fréttum!
), en fimleikatíminn var snilld - eldra árið fer svo í næstu viku.

Kiddi fær svo plús fyrir nýju sprett regluna í spilinu. Egill fær ekki plús
fyrir að vinna mig í ungir v gamlir á mfl æfingu :-(

Gleymdi að spyrja hvað þið ætlið að gera í Eiði á þriðjudaginn. Eða marktækifærunum
hjá Arsenal í gær!

Alla veganna,
Æfingin á morgun verður á venjulegum tíma - hjá öllum flokknum kl.16.00 - 17.20 á öllu gervigrasinu (samningaviðræður náðust ekki við eystein og bróðir minn var með bögg).

En Egill og Kiddi stjórna hressri föstudagsæfingu fyrir frí - þeir eru búnir að lofa því :-)

Þeir sem verða farnir út á land taka bara morgunæfingu sjálfir (geta hist niður á gervigrasi) eða tekið á því upp í sveit (eða keflavík)!

Svo tökum við gott helgar/vetrarfrí.
Og á mánudaginn eru þrír leikir og ein æfing. Þannig að allir kíkja á bloggið á sunnudagskvöld/mánudagshádegi.

Ok sör.
Hafið það svaðalega gott um helgina - og reynið að spotta mig á West Ham - Arsenal á
sunnudaginn upp í stúku :-)

Ingvi (fararstjóri á shellmótinu!), Egill (nokkrir dagar í bílpróf!) og Kiddi (ekki ofmetnast á essari reglu!).

5 Comments:

At 11:24 PM, Anonymous Anonymous said...

bleesssar Viktor B kemst ekki á æfingu á mrg. er að fara að gera eikkað skemmtilegt á mrg. með pabba ;)

kv. Viktor B
ps:mrg.=morgun ;)

 
At 1:08 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæbb...þetta er Maggi
ég kemst ekki á æfinguna í dag af því að ég er verikur..

Kv. Maggi

 
At 6:01 PM, Anonymous Anonymous said...

sæler þarna hvenar fer að koma um vals leikina?

 
At 3:12 PM, Anonymous Anonymous said...

af hverju er æfingin ekki klukkan 2:00 um nóttina

 
At 12:52 PM, Anonymous Anonymous said...

hvað meinaru með kl.02:00 um nóttina?

 

Post a Comment

<< Home