Leikur við KR - þriðjudagurinn 22.ágúst!
Jó.
Sorrý hvað þetta kemur seint. Netið lá niðrí í langó og svona.
En það er sem sé einn leikur í dag - við KR á útivelli. Fyrri leikurinn
á móti þeim tapaðist 1-5 á TBR velli og er klárt mál að við eigum að
geta gert mikli betur á móti þeim, fyrir utan að við erum búnir að vinna
síðustu fjóra leiki (v FH, v Víking, v Fjölni og v Gróttu) í þessu liði.
Það er mæting hjá eftirfarandi strákum kl.16.10 upp í KR heimili - aðrir
taka frí í dag.
Kristófer í markinu - Flóki - Arnar Páll - Ágúst Ben - Davíð Hafþór - Hreiðar Árni - Jónmundur - Anton Helgi - Daði Þór - Mikael Páll - Sindri - Viktor jr - Sigvaldi - Hákon - Tryggvi - Daníel Örn - Davíð Þór.
Sjáumst hressir,
Þjálfarar
- Það verður eitthvað skrautlegt þjálfarateymið í dag! Egill er ekki kominn frá Búlgaríu - Hlauparinn þarf að fara á æfingu 17.30 - Rauðhærðastur þarf að fara á æfingu kl.18.00 og Eymi fer í prófið sitt á morgun þannig að hann er að læra eins og ljónið. Þannig að við dobblum hugsanlega einhvern traustann til að klára leikinn!
5 Comments:
á ekki að fara koma um Gróttu leikinn en akkuru á ég ekki að keppa
kv: Viktor yngri
er ekki tímabil 06-07
þú átt að keppa Viktor yngri, viktor jr er viktor junior sem þýðir yngri
you are a idiot dont no what jr. is
á ekki að fara koma um Gróttu leikinn
Post a Comment
<< Home