Friday, July 14, 2006

Rey-Cup áminning!

Hey.

Hérna er Rey-Cup miðinn sem menn fengu í gær:

- - - - -

Rey-Cup 2006

Allt þarf að vera á klárt miðvikudaginn 19.júlí!!

Nú eru aðeins rétt rúmar tvær vikur í Rey – Cup og þurfum við að ganga frá ýmsum málum. Við biðjum þá sem eiga eftir að skrá sig að bregðast rosalega snöggt við og ganga frá skráningu sem allra fyrst – hægt er að senda mér mail (ingvisveins@langholtsskoli.is), eða hringja í mig (869-8228).

Þátttökugjaldið, sem er 15.000kr – þarf svo að greiða um miðja næstu viku (helst fyrir fimmtudaginn 20.júlí). En athugið, þeir foreldrar sem verða í vinnu meðan á mótinu stendur fá afslátt af gjaldinu (miðað við 7500kr ef annað foreldri vinnur 20 stundir á tímabilinu 26,júlí – 4.ágúst).

Rey – Cup knattspyrnuhátíðin er nú haldin í fimmta sinn. Hún hefst miðvikudagskvöldið 26.júlí, og endar um miðjan sunnudaginn 30.júlí.
Við munum gista saman í skóla (ekki alveg komið á hreint hvaða skóla) og taka þátt í magnaðri dagskrá þessa fjóra keppnisdaga. Allar aðrar upplýsingar um mótið koma í lok næstu viku en einnig er hægt að skoða heimasíðu mótsins; http://www.reycup.is

Okkur vantar enn fararstjóra til þess að fylgja liðunum á meðan á mótinu stendur, sem og einhverja til að gista með strákunum í skólanum. Ekkert mál er að skipta þessu á milli – bara endilega spáið í þessu og heyrið í okkur.

Og ef einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að bjalla.
Kær kveðja,
Ingvi og co.

Þátttökugjald er kr.15.000 - og greiðist inn á reikning: 1129-05-002971. kt:080444-3629. Munið að nefna nafn stráks þegar þið leggið inn (og jafnvel orðið reycup á undan) – og svo senda kvittun á netfangið steinarh@simnet.is

· Eftirtaldir strákar eru skráðir (52):
Anton – Arnar Páll – Aron Ellert – Atli Freyr – Ágúst Ben – Ástvaldur Axel – Bjarki Steinn – Bjarki Þór – Daníel Ben – Davíð Hafþór – Einar Þór – Flóki – Guðlaugur – Gunnar Björn – Gylfi Björn – Ingimar – Jakob Fannar – Jónas – Jónmundur – Óskar – Pétur Dan – Símon – Snæbjörn Valur – Starkaður – Tumi – Viktor G - Ævar Hrafn. Anton Helgi – Anton Sverrir – Arnar Kári – Arnþór Ari – Árni Freyr – Daði Þór – Daníel I – Daníel Örn – Davíð Þór – Emil Sölvi – Guðmundur Andri - Jón Kristinn – Kristján Einar – Kristján Orri – Kristófer – Matthías – Mikael Páll – Orri – Jóel - Sindri – Stefán Karl – Stefán Tómas – Tryggvi – Úlfar Þór – Valgeir Daði – Þorleifur.

· Eftirtaldir strákar eiga eftir að skrá sig (14): Arnar Már – Ásgeir! – Bjarki B – Bjarmi – Hreiðar Árni – Jimmy – Leó – Viktor M – Ágúst Heiðar – Elvar Aron – Hákon – Kevin Davíð! – Kormákur.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home