Friday, July 14, 2006

Helgarfrí!

Heyja.

Það er svo skollið á gott helgarfrí!
Hvet menn til að detta í nettann 5v5 í einhverjum skólanum.
Veit samt ekki með veðrið á klakanum :-(

Annars bara stemmari!
Næsta vika verður gróflega svona:

Mán 17: 1 leikur v Víking á Víkingsvelli kl.19.00 + Æfing.

Þrið 18: "Boot Camp" æfing hjá öllum. Mæting kl.15.00 niður í Þrótt. + Mfl. leikur um kvöldið.

Mið 19: 2 leikir v Aftureldingu á útivelli + Æfing.

Fim 20: Hjóladæmi hjá yngra árinu eftir hádegi. Chill hjá eldra árinu.

Fös 21: Laugar hjá hluta eldra ársins. Venjuleg æfing hjá hinum. Chill hjá yngra árinu.

- - - - -

Kíkið svo betur á bloggið á sunnudaginn.
Góða helgi.
Ingvi og co.

3 Comments:

At 2:31 PM, Anonymous Anonymous said...

Ánægður með hvað er mikið búið að skrifa á bloggið (ingvi)

.K

 
At 11:40 AM, Anonymous Anonymous said...

er að fara til Akureyrar og kem á föstudag

 
At 1:08 PM, Anonymous Anonymous said...

Hey Ingvi, ég er að fara í Vatnaskóg á mánudaginn 17. júlí og kem heim 24.júlí



Kv.Sindri

 

Post a Comment

<< Home