Bíó - föstudagur!
Hey.
Við ætlum að skella okkur í bíó í blíðviðrinu í dag!
Ætlum á Superman Returns í Kringlubíó kl.16.00.
Það er mæting kl.15.20 niður í Þrótt og ætlum við að
hjóla upp í Kringlubíó (tekur bara 10 mín). Þeir sem
komast ekki á hjóli geta hitt okkur upp í bíó-i kl.15.40.
Það kostar 800kr á myndina :-/ náðum ekki að plögga díl.
Svo kaupa eflaust sumir sér nammi!
Myndin er ca.2 tímar þannig að við verðum komnir heim um
kl.18.30.
Sjáumst hressir í dag,
ingvi
- - - - -
2 Comments:
skrifadu bloggid adeins seina :(
mæta bara á æfingu félagi og fá miðann!! .is
Post a Comment
<< Home