Dagurinn í dag!
Heyja.
Það er gervigrasæfing hjá eldra árinu kl.16.30 - það kemur
leynigestur í spilið - spennó!
Yngra árið er í Langó - og við tvískiptum hópnum svo menn þurfa
ekki að bíða milli leikja í DODGEBALL - já, ætlum að prufa það kaffi!
EN Laugalækur er frá kl.17.30 til 18.40. Og Vogó og Langó frá kl.18.40-19.50.
Sjáumst hressir.
Ingvi og co.
- - - - -
p.s. Reglurnar í dodgeball:
- Það eru 6 leikmenn í hvoru liði!
- 6 rauðir gúmíboltar eru notaðir - settir á miðjunni í byrjun.
- Liðin byrja á sitt hvorum endanum
– Og þegar flautað er í byrjun má spretta og reyna að ná bolta og byrja svo að negla!
- Ef það er gripið hjá þér þá ertu úr – OG annar leikmaður úr þínu liði má koma inn á!
- Það má skjóta alls staðar í mann.
- Þegar maður er skotinn þarf maður að fara strax út af.
- Þegar þú ert með boltann þá geturu varist með boltanum.
- Það má skjóta þig þótt þú hafir boltann.
- Bannað er að fara yfir línuna.
- Þegar allir 6 leikmennirnir eru skotnir úr öðru liðinu er leikurinn búinn.
- Muna svo að :Beygja – Beygla – Bogna – Bugast og … beygja. :-)
2 Comments:
hvað ertu að bulla með lauga lækur og eikka er þá mæting
þar sem þú ert á eldra ári þá þarft þú ekki að spá í því! æfing hjá þér kl.16.30 á gervigrasinu. .is
Post a Comment
<< Home