Monday, January 23, 2006

Vikan!

Heyja.

Þá er ný vika rétt byrjuð. Tökum hana með trompi!

Planið lítur svona út:

Mán 23.jan:

- Æfing hjá eldra árinu kl.15.00 upp í Höll.
- Æfing hjá yngra árinu kl.16.00 á gervigrasinu.

Þrið 24.jan:

- Test og fleira upp í Nýju Frjálsíþróttahöll (sami inngangur og í Laugardalshöll) - frá kl.15.00-16.00. Reyna að mæta annað hvort í dag eða á fimmtudaginn á sama tíma - alveg sama hvorn daginn þið mætið. Mæta í hlaupaskóm eða gervigrasskóm.

Mið 25.jan:

- Æfing hjá eldra árinu kl.16.30 á gervi.
- Æfing hjá yngra árinu: kl.17.30-18.40 Laugalækur og kl.18.40-19.50 Voga- og Langó.

Fim 26.jan:

- Test og fleira upp í Nýju Frjálsíþróttahöll (sami inngangur og í Laugardalshöll) - frá kl.15.00-16.00. Reyna að mæta annað hvort í dag eða þriðjudaginn á sama tíma - alveg sama hvorn daginn þið mætið. Mæta í hlaupaskóm eða gervigrasskóm.

Fös 27.jan:

- Æfing kl.14.30 - 16.00 hjá öllum á gervigrasinu.
- Myndataka fyrir dagatalið okkar :-)
- Stuttur fyrirlestur hjá Atla Eðvaldssyni, þjálfara mfl. eftir æfingu inn í sal. Jafnvel eitthvað gúff í boði :-)

Laug 28.jan:

- Æfingaleikur v FH / Fram.
- Fyrsti leikur mfl á árinu! v KR kl.14.00 upp í Egilshöll. Láta sjá sig!
- Þorrablót Þróttar um kvöldið - fyrir mömmu og pabba!

Sun 29.jan:

- Æfingaleikur v FH / Fram.

- - - - - - -

1 Comments:

At 11:25 PM, Anonymous Anonymous said...

eg komst ekki i dag a test æfinguna, eg var i skolanum til 14:40 og er a fimmtudaginn i samtima til kl 15:30 svo eg kemt ekki þa heldur.

kv.david hafthor

 

Post a Comment

<< Home