Tuesday, January 17, 2006

Snjór!

Hellú.

Það var fín innanhús æfing hjá eldra árinu í gær, mánudag.
nema hvað ég skutlaði mér aftur á olnbogann og er að drepast.
og var ekkert spes í marki!!

Var svo massa ánægður með þá sem mættu á útiæfinguna kl.16.00.
veðrið var svo sannarlega ekkert spes - en við tókum góðan brassabolta
og svo tók ég "kisuna" á etta í markinu í lokin!

Allra síðasti "sjens" að smessa á mig klósettpappírfjölda í dag, þriðjudag.

- -

Á morgun, miðvikudag, gallar eldra árið sig svo upp og mætir á gervigrasið kl.16.30 - 18.00.

Og yngra árið mætir niður í Langó kl.18.00 - 19.30.

AJU,
ingvi-egillegill-kiddi

4 Comments:

At 5:44 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæ Ingvi!!!!!!

Sorry að ég komst ekki á mánudags æfinguna, það var svo mikill óveður og ég vill ekki veikjast.


bæbæ

 
At 3:52 PM, Anonymous Anonymous said...

http://web.gsmblogg.is/gsmblogg/resources/dejavu/20060117141234054.jpg þetta er fo..... snild

 
At 2:02 PM, Anonymous Anonymous said...

egillegill....snilld

 
At 2:15 PM, Anonymous Anonymous said...

ekki súr að það er ekki ingvi, egill og eymi lengur!! já aftastur! .is

 

Post a Comment

<< Home