Monday, January 16, 2006

Mánudagurinn 16.jan!

Heyja.

Stemmari á þessum netta mánudegi.

Eldra árið er í dag kl.15.00 í höllinni - passa að vera mættir á réttum tíma.
Nokkrir strákar á eldra ári í langó eru í sundi á þessum tíma - og geta
því endilega kíkt með ...

... yngra árinu kl.16.00 á (ennþá snjó-ugu) gervigrasinu :-(
en við gerum bara gott úr því!

Ok sör.
Sjáumst sprækir,
Ingvi og co.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home