Saturday, January 14, 2006

Frestun - Æfing í staðin

Sælir drengir.

Leikurinn sem átti að vera við FH á morgun (sunnudaginn) verður ekki leikinn vegna þess hve mikill snjór er á Gervigrasinu.

Þannig að það verður önnur snjóæfing hjá öllum flokknum, líkt og var á föstudaginn.

Heyrst hefur að Egill B ætli að taka fram Vapor skónna sína og muni því sýna mönnum hvernig spila eigi snjóBOLTA!


Sjáumst hressir.
egill og co.

8 Comments:

At 9:58 PM, Anonymous Anonymous said...

Klukkan hvað?

 
At 10:55 PM, Anonymous Anonymous said...

Maður hefur heyrt að það sé klukkan 1230, en það er ekki staðfestar heimildir!!

 
At 12:53 AM, Anonymous Anonymous said...

hi wery nice spelling and nice web page :) abselutly fabulase pinapple festivale i saw yesterday but thats is not you business but sorry for my spelling im new in dautchland
bye bye.
i'm just chekking that yours name is pinaduss then you better watch out be caus he owne me an 10 dollars for an hot hesta sósu and something but can i guess are you some....i dont now how i´d spell in iceland oooooooooo yhe its skáta klúbur ar you some cina leader in ther something??? like an wher you go to the wood AND CAMP AND SING to gether and have an happy moment by bye

 
At 10:41 AM, Anonymous Anonymous said...

kl.11.30 -13.00 eins og síðustu 15 sunnudaga! .is

 
At 11:32 AM, Anonymous Anonymous said...

postaðir þetta reyndar svolitið seint kallin

 
At 6:59 PM, Anonymous Anonymous said...

kallinn (með tveimur enn-um)póstaði etta 50 mín fyrir æfingu! og þitt póst kom 2 mínútum eftir að æfingin byrjaði sem segir okkur að þú hafir ekki komið á æfinguna! a-ha. annars tekur egill etta allt á sig! .is

 
At 12:51 PM, Anonymous Anonymous said...

E r enginn æfing á mánu?

 
At 1:42 PM, Blogger 4fl said...

jammjamm. æfing á venjulegum tíma - í höllinni kl.3. .is

 

Post a Comment

<< Home