Thursday, January 12, 2006

Föstudagurinn + helgin!

Heyja.

Það er ein lítið breyting á morgun - eldra árið æfir líka kl.14.30
á gervigrasinu (fimleikadótið frestast aðeins).

Minni á að skila klósettmiðunum og ferðamiðanum!

Sjáumst sprækir!

- - - - -

Um helgina eru svo 3 leikir:

1 lið keppir við Fram á laugardagsmorgun.
og
Yngra árið keppir við FH á sunnudaginn.

Allir klárir á því!

1 Comments:

At 2:07 PM, Anonymous Anonymous said...

Er í skólanum til 14:35

kveðjur
Gylfi

 

Post a Comment

<< Home