Klósettpappírsala!
Leikmenn / foreldrar / forráðamenn
Þá er komið fyrstu fjáröflun flokksins – og það er klósett – og eldhúspappírssala.
Hér fyrir neðan er uppkast af pöntunarblaði (sem leikmenn fengu í gær) sem leikmenn geta fylgt út og komið svo til þjálfara á föstudaginn eða í síðasta lagi um helgina.
Við seljum pakkninguna á 2000kr þannig að 1000kr af hverri pakkningu fer í ykkar sjóð. Þetta er einföld og góð fjáröflun sem getur gefið góðan pening.
Pappírinn verður svo afhendur um miðja næstu viku (í kringum miðvikudaginn 18.janúar) niður í Þrótti, og ath: þá þarf líka að greiða fyrir hann.
Hafið endilega samband ef þið hafið einhverjar spurningar.
Kveðja,
Foreldraráð 4.flokks karla
Ingvi – 869-8228
Már (tryggvi+kristófer) – 822-9688
Steinar (símon) – 891-7600
- - - - -
Nafn:
Sími:
Magn WC-pappír:
Magn eldhúsrúllur :
Samtals kr. :
Greitt:
Athugasemdir:
0 Comments:
Post a Comment
<< Home