Sunday, January 22, 2006

Mælingar!

Heyja.

Þá fer að koma að fleiri mælingum hjá okkur. Byrjum eitthvað á
því í vikunni - tökum sömu þrautir aftur og bætum við tveimur í
viðbót - fáum t.d. að nota nýju frjálsíþróttahöllina.

Þannig að - ég tók saman hverjir stóðu sig best fyrir jól.
Hér kemur það:

- - - - -

Halda á lofti:

Yngra ár: Kristján Orri og Kristján Einar - 100+
Eldra ár: Jónas - 100+

30 metra sprettur:

Yngra ár: Jón Kristinn - 5.17 sek.
Eldra ár: Ingimar - 5.00 sek.

Armbeygjur:

Yngra ár: Kormákur og Jón Kristinn - 50+
Eldra ár: Guðlaugur - 50+

- - - - -

1 Comments:

At 2:17 PM, Anonymous Anonymous said...

hvenær er yngraárs æfing ingvi. þarf ad fa mjog fljot svar

 

Post a Comment

<< Home