Saturday, November 19, 2005

Mætingartímar - Æfingaleikir við Fylki!

Hey.

hérna er miðinn um leikina á morgun.
Sjáumst hressir:

- - - - -

4.flokkur ka.
Knattspyrnufélagið Þróttur
18.nóv

Æfingaleikir helgarinnar

Sælir strákar.

Það keppa allir æfingaleik við Fylki á sunnudaginn. Sumir þurfa að fórna sér og vakna “soldið” snemma J en þeir leggja sig bara eftir leikina! Yngra árið keppir upp í Árbæ á þeirra gervigrasi en eldra árið keppir á heimavelli! Látið mig vita ef þið komist ekki – munið eftir öllu dóti – og undirbúa sig vel!

- - - - yngra ár - - - -

--Sunnudagur – mæting Kl.08.10 upp á Fylkisgervigras – í lagi að mæta í fötunum . Spilað frá 8.30 til 9.45. Búið um kl.10.00.

Kristján Orri – Kristófer – Arnar Kári – Arnþór Ari – Árni Freyr – Daníel – Guðmundur Andri – Jón Kristinn – Kormákur – Kristján Einar - Jóel – Stefán Tómas – Tryggvi - Úlfar Þór – Þorleifur .

--Sunnudagur – mæting Kl.09.15 upp á Fylkisgervigras – í lagi að mæta í fötunum . Spilað frá 9.45 til 11.00. Búið kl.11.10.

Anton Sverrir - Orri – Stefán Karl - Anton Helgi – Arianit – Ágúst H - Dagur – Daði - Davíð Þór – Elvar Aron – Emil Sölvi – Gabríel J – Hákon – Ingvar – Kevin D – Matthías – Mikael Páll - Reynir – Sindri.

- - - - eldra ár - - - -

--Sunnudagur – mæting hjá öllum á eldra ári með allt dót í tösku Kl.11.00 niður í Þrótt (alls ekki seinna). Eitt lið spilar frá 11.30 til 12.15. Og eitt lið keppir frá 12.15 – 13.00.

Anton – Arnar Már – Arnar Páll – Aron Ellert – Atli Freyr – Ágúst Ben – Bjarki B – Bjarki Þór – Bjarmi – Bjarki Steinn – Daníel Ben – Davíð Hafþór – Einar Þór – Flóki – Guðlaugur – Gunnar Björn – Gylfi Björn – Hreiðar Árni – Ingimar – Jakob Fannar – Jónas – Jónmundur – Kristófer – Pétur Dan - Símon – Snæbjörn – Tumi – Viktor.

Meiddir / komast ekki:
Ástvaldur Axel – Óskar – Ævar Hrafn.

2 Comments:

At 6:27 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég get bara komið eftir mesu, þannig að ég missi allavega einn hæalfleik.

 
At 10:10 PM, Anonymous Anonymous said...

hello....

herna eru etta ekki soldið stytri
leikir en vid hofum vanalega spilað........bara spurja..

 

Post a Comment

<< Home