Tuesday, November 15, 2005

Miðvikudagsæfingar!

Sælir strákar.

Á morgun, miðvikudag, er smá breyting varðandi æfingatímann hjá yngra árinu:

Það er mæting niður í Laugar kl.15.00 í þrektíma/teygjutíma hjá Jóni Arnari.
(best er að hittast í andyrinu og passið að mæta ekki of snemma).

Allir þurfa að taka með innidót + sund dót en það er í lagi að kíkja í sund eftir tímann.
Einnig þarf að koma með 300kr.

Allt er búið um kl.16.40 – (og þeir sem komast alls ekki geta mætt á eldra árs æfinguna).

- - - -

Eldra árið æfir á venjulegum tíma á gervigrasinu - kl.16.30.

Sjáumst sprækir,
ingvi og co.

p.s. passið að láta foreldra vita af foreldrafundinum!!

1 Comments:

At 4:11 PM, Anonymous Anonymous said...

Kemst ekki, veikur.

 

Post a Comment

<< Home