Yngra árs æfing!
Heyja.
Það var nett á yngra árs æfingunni í dag, sunnudag.
33 leikmenn mættu (þar af einn nýr - einn á eldra ár og einn Leiknismaður).
þannig að við skiptum í þrjú 11 manna lið - og spilaði hver leikmaður um 44 mín.
Gula liðið (með Egil T sem coach) tók mótið með því að skora á síðustu sekúndu síðasta leiksins.
Vestislausir (með kidda sem manager) lendu í öðru sæti með 3 stig.
Og Appelsínugulir ráku lestina með 0 stig (Egill B ekvað að taka sig á!)
Veðrið var klikkað - ekta fótboltaveður - fljóðljósin voru á - skandall að ég hafi ekki verið með!
Prófum þetta pottþétt aftur fljótlega.
Aight.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home