Saturday, September 10, 2005

Leikir á mánudaginn!

Sælir.

Hérna eru mætingarnar í leikina á mánudaginn. Mikilvægt er að allir láti
alla vita - við megum ekki lenda í veseni með mannskap - sérstaklega ekki
þar sem við erum að spila á tveimur stöðum - það á heldur ekki að vera hægt!
Alla veganna - svona lítur það þá út:

- - - - -
Haustmótið
4.flokkur karla
Knattspyrnufélagið Þróttur
Mánudagurinn 12.sept
Leikir v Fylki og KR - á útivelli!

- Leikur v Fylki. Mæting kl.16.30 upp á Fylkisvöll. Spilað frá 17.15-18.30:
Egill Þ* – Ævar Þór -Aron Heiðar – Valtýr – Vilhjálmur – Oddur – Styrmir – Matthías* – Jökull – Ingólfur U* – Davíð S – Einar – Ingimar* – Daníel Ben – Auðun – Jónas.

- Leikur v Fylki. Mæting kl.17.45 upp á Fylkisvöll. Spilað frá 18.30-19.45:
Snæbjörn - Ævar Hrafn – Bjarki B – Gylfi Björn – Símon – Jakob Fannar – Guðlaugur – Einar Þór – Bjarki Þór - Bjarmi – Baldur* – Hákon Arnar – Arnar Már (eldri) – José – Pétur Hjörvar – Þorsteinn Hjalti*.

- Leikur v Fylki. Mæting kl.19.00 upp á Fylkisvöll. Spilað frá 19.45-21.00:
Anton - Ástvaldur Axel* – Arnar Már (yngri) - Arnar Páll* – Atli Freyr – Bjarki Steinn – Tumi – Viktor - Pétur Dan* – Davíð Hafþór* – Ágúst Ben – Flóki – Gunnar Björn* – Hreiðar Árni* – Óskar – Jónmundur*.

- Leikur v KR. Mæting kl.19.00 upp á KR völl. Spilað frá 19.45-21.00:
Brynjar* - Ólafur M - Óttar Hrafn – Haukur* – Ívar Örn – Róbert* – Hafliði* – Gunnar Ægir – Sigurður Einar – Daði* – Ágúst P* – Atli S – Daníel – Páll* – Ari Freyr.

*: Mættu ekki á æfingu á föstudaginn :-(
Það getur farið svo að þeir sem byrja út af í sínum leik spili um 20 mín í næsta leik!
Hafið samband ef það er eitthvað.
Sjáumst hressir
Ingvi og Egill

- - - - -
ATH – Komast ekki / í fríi / meiddir ( 6leikmenn):
Tómas Hrafn – Magnús Ingvar - Sigurður Ingi – Viggó Pétur – Aron Ellert – Þröstur Ingi.
ATH – Ekki sést lengi – hættir (20leikmenn):
Alex – Benedikt – Arnar Bragi – Bjarki S – Bolli – Daníel – Hjalti Þór – Lúðvík – Freyr – Hafþór Snær – Ragnar - Hermann Ágúst – Eggert Kári – Lúðvík Þór – Snorri – Ólafur Ó – Jón O – Davið B – Sveinn Óskar – Daníel A - Atli Óskar.

3 Comments:

At 6:14 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég kemst á leikinn á mánudag af því að æfing klárast fyrir 7
kveðja Ari

 
At 3:52 PM, Anonymous Anonymous said...

Þá sleppuru æfinguni



Hálviti

 
At 3:15 PM, Anonymous Anonymous said...

sælir. sé þig þá á leiknum. og ég skil ekki alveg commentið hjá gaurnum sem titlar sig hálvita. en ég get rakið tölvuna þína þannig að ekkert bögg tal á þessari síðu takk fyrir. aju, ingvi

 

Post a Comment

<< Home