Tuesday, August 16, 2005

Vikan!

Sælir piltar.

Þetta fór ekki nógu vel í gær. vonandi kíktuð þið á leikinn.
boltasækjarar voru nettir að vanda. en það er bara að vinna
ÍBV á sunnudaginn!

en alla veganna, svona lítur vikan út hjá okkur. 5 síðustu leikirnir.
landsleikur og svo kannski rvk maraþonið:

- - - - -

Íslandsmótið
4.flokkur karla
Knattspyrnufélagið Þróttur
Vikan!
Leikir v Víði/Reyni Sandgerði og Val – leikir v HK – Leikur v ÍA + landsleikur og maraþon!

- Þriðjudagurinn 16.ágúst: Leikir hjá A2 v Víði / Reyni og B2 við Val:

Mæting kl.16.10 í vídeóherbergið niðrí Þrótti . Spilað frá 17.00-18.15:

Brynjar – Vilhjálmur? – Davíð S? – Þorsteinn Hjalti – Jökull? – Pétur Hjörvar? – Róbert – Atli S – Ólafur M – Hákon Arnar? – Oddur – Einar – Matthías – Arnar Már – Gylfi Björn.

Mæting kl.17.10 í vídeóherbergið niðrí Þrótti. Spilað frá 18.15-19.30:

Snæbjörn / Anton – Magnús Ingvar – Ólafur Ó – Óttar Hrafn - Arnar Páll – Viktor – Gylfi Björn – Bjarki Þór – Guðlaugur – Atli Freyr – Bjarki Steinn – Símon – Jakob Fannar - Daði – Gunnar Ægir – Hafliði – Sigurður Einar.

Æfing kl.15.00 hjá öllum öðrum á Suðurlandsbraut


- Miðvikudagurinn 17.ágúst: Æfing + Ferð á landsleikinn!

Æfing kl.15.00 hjá yngra árinu á Suðurlandsbraut.
Æfing kl.16.00 hjá eldra árinu á Suðurlandsbraut.

+ Ferð á Ísland – Suður Afríka. Mæting kl.19.15 niður í Þrótt. Kostar 500kr (borga helst á æfingu).

- Fimmtudagurinn 18.ágúst: Leikir hjá A1 og B1 v HK:

Mætingar tilkynntar á mið. Keppt á þeirra velli kl.17.00 og 18.30.

Frí hjá öllum öðrum.

-Föstudaguirnn 19.ágúst: Leikur hjá B2 v ÍA upp á skaga:

Mætingar tilkynntar á mið. Farið á einkabílum frá Þrótti um kl.16.00.

Æfing hjá öllum öðrum kl.15.00 á Suðurlandsbraut.

-Laugardagurinn 20.ágúst: Reykjarvíkurmaraþonið!! – 10km eða 3km! Hefst um kl.11.00. Látið okkur vita sem hafa áhuga.

-Sunnudagurinn 21.ágúst: - Frí -

- Mánudagurinn 22.ágúst: - Skólasetningar - Æfing auglýst seinna.

4 Comments:

At 12:16 PM, Anonymous Anonymous said...

Á ég ekki að spila með A2?

Haukur

 
At 12:21 PM, Anonymous Anonymous said...

heyja - æfing hjá þér í dag. kv
ingvi

 
At 10:18 AM, Anonymous Anonymous said...

https://mentor.is/bekkir.asp?id=5901823709 ef enhver í langó vilja sjá í hvað þa bekk þeir eru í





hv hreiðar

 
At 1:19 PM, Anonymous Anonymous said...

takk hreiðar

kv.david hafthor

 

Post a Comment

<< Home