Þriðjudagurinn 9.ágúst!
Sælir strákar.
Dagurinn lítur svona út:
kl.14.00: Æfing á suðurlandsbraut hjá þeim sem kepptu í gær, og þeim sem misstu af æfingu gær. Algjör skyldumæting!!
kl.16.10: Leikur hjá B2 v Víking.
Eftirtaldir mæta kl.16.10 niður í Vík: Snæbjörn Valur - Óttar Hrafn - Jakob Fannar - Þorsteinn Hjalti - Símon - Ágúst Ben - Bjarki Þór - Róbert - Bjarki Steinn - Óli Ó - Atli.
Eftirtaldir mæta kl.17.00 niður í Vík: Hafliði - Gunnar Ægir - Haukur - Jónmundur - Arnar Páll - Flóki - Gunnar Björn - Óskar - Sveinn Óskar.
- - - - -
Á morgun, miðvikudag, ætlum við svo að breyta aðeins til og taka annað hvort hjólreiðatúr eða klára Esjudæmið! Fáið miða í dag eða kíkja á bloggið og meilið í kvöld.
berjast.is
1 Comments:
hey á ekki að seta skotlands myndirnar a siðuna ?
Post a Comment
<< Home