Tuesday, August 09, 2005

Miðvikudagurinn 10.ágúst!

Jójójó.

Sorrý strákar hvað þetta er óskipulögð vika hjá okkur - þetta dettur bara
allt inn samdægurs! en það þýðir bara að þeir sem hafa virkilegan áhuga þeir
fylgjast vel með og láta félagana vita! við reynum svo að setja inn þá leiki sem búnir
eru sem allra fyrst. svo skuldum við líka smá röfl um rey-cup og skotland.

Alla veganna, bara 3 tímum of seint:

Á morgun, miðvikudag, ætlum við að breyta til og já, skella okkur upp Esjuna.

Planið er svona:

- Mæting við Esjurætur (u.þ.b. 20-25 mín skutl frá Þrótti - er rétt fyrir utan mosó) kl.13.00 í ágætum gönguskóm, með gott nesti, pening í strætó heim og svo sunddót fyrir þá sem vilja chilla í pottinum eftir erfiða göngu!

- Þeir sem eru í vandræðum með skutl á staðinn þurfa að bjalla í okkur (869-8228)
fyrir hádegi og við reynum að plögga þá sem eru í vandræðum.

- Ef veðrið verður leiðinlegt þá breytum við til og tökum veðurvænna chill í staðin! Kíkja á bloggið um kl.10.45 ef veðrið verður leiðinlegt.

- Annars bara líf og fjör og sjáumst hressir á morgun. Ingvi - Eymi og Egill.

- - - - -

p.s. einhver gella á toppnum!

p.s.s. greiðslan kemur líka svona skemmtilega út í rigningu!

1 Comments:

At 1:26 PM, Anonymous Anonymous said...

sorrý kemt ekki var að sjá þetta núna

 

Post a Comment

<< Home