Heimavinna!
Hey.
Svo við verðum ekki einungis í namminu og dvd-inu um páskana, þá er
hér smá prógramm sem við mælum með að þið takið. heyrið í félögunum
og kíkið aðeins út og hreyfið ykkur! Hérna er dæmið:
Fim: - Sund 6 * 25 metrar + pottur (það er frítt í allar laugar í rvk þennan dag).
Fös: - Létt útihlaup 10 mín skokk – 5 mín 90% hraði – 5 mín cool down – 5 mín teygjur.
Laug: - Hjólreiðatúr / Göngutúr. 30 mín.
Sun: - Halda á lofti í 15 mín – skalla á lofti í 10 mín – taka stofufótbolta við e-n í 20 mín.
Mán: - Skólavallar/gervigras/tennisvallarfótbolti. Hittast og spila 4 v 4. 60 mín.
Þrið: - 200 magaæfingar – 50 armbeygjur – 30 bakæfingar – 40 hopp.
Mið: - Körfubolti. Hittast og spila 4 v 4 á einhverri skólalóð. 45 mín.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home