Plan fyrir páska!
Jamm.
Það er sem sé helgarfrí um helgina. Já, notið tímann og komið ykkur í “páskafrí-s-stemmningu”!
Dagskráin fyrir páska er annars þannig:
Mán 21: Æfingar á vanalegum tímum – yngri kl.15.00 + eldri kl.16.15.
Þrið 22: Leikir við FH –( fer eftir mætingu hverjir spila! ). Mæting kl.12.30 – búið kl.16.00.
Mið 23: Síðasta æfing fyrir páska – kl.13.00 – Alle sammen. Kók og súkk eftir æfingu!
Fim 24: Mfl v Fram á Framvelli kl.12.00.
Fös. 25 – Mið 30.mars: Páskafrí J
Fim 31.mars: Fyrsta æfing eftir páska – á vanalegum tímum.
Sjáumst svo hressir á mánudaginn.
Ingvi – Eymi og Egill
p.s. fylgist vel með um helgina. fermingarmyndir þjálfara birtast innan skamms!
2 Comments:
Stay tuned. Lofa að mín mynd verði massív.
Eagle is the model of he coaching crew! - Neitið því ekki! ha?
of the átti þetta nú að vera
Post a Comment
<< Home