Friday, March 18, 2005

Vindur.is

Heyja.

Það var ótrúlega slök mæting í gær, fimmtudag. Samt ótrúlega ánægður með þá sem mættu. auðvitað mætir maður þótt það sé smá vindur. ef aðstæður eru ekki nógu spes þá tökum við nú alla veganna smá spil. man ekki eftir að hafa "offað" æfingu sökum veðurs!

þeir sleppa sem létu vita - en þeir sem tóku letingjann á þetta þurfa aðeins að hugsa sinn gang.

Við tókum nett spil á báðum æfingunum og fóru flestir sáttir heim.
Tökum okkur á!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home