Páskafrí!
Hey hey.
Hér með erum við komnir í viku páskafrí.
Fyrstu æfingar eftir hlé verða fimmtudaginn 31.mars á venjulegum tímum (eldri kl.15.00 og yngri kl.16.30).
Athugið svo að fyrsti leikir í Reykjavíkurmótinu hjá okkur verður laugardaginn 2.apríl á móti Fylki upp í Árbæ. Við erum sem fyrr með 4 lið – þannig að mikilvægt er að allir mæti á fim+fös æfingarnar eftir páska.
Eftir páska byrjar sem sé ballið! Þannig að leikmenn þurfa að fara mæta aðeins betur – taka aðeins betur á því á æfingum og koma sér í gott leikform. Við förum nú létt með það.
Gleðilega páska og hafið það gott.
Kv,
Ingvi – Eymi og Egill

0 Comments:
Post a Comment
<< Home