Mánudagsæfing!
Heyja.
Held að sumir hafi bara tekið páskafrí í boltanum samhliða skólafríinu!!
en svo er sko ekki. Leikur á morgun, þrið, og svo gúffogvídeóæfing á miðvikudag.
nettar æfingar í dag. vorum með ferskar "drills" upp úr nýja fótboltablaðinu sem
kjadlinn var að fá. eymi og egill voru báðar æfingarnar en það hefur ekki gerst síðan
tvöþúsundogeitt.
við tókum nokkrar myndir og koma þær hér inn fljótlega.
og svo koma fermingarmyndirnar í kvöld (mán) - um 22.00 leytið!!
þvílík spenna. tökum jafnvel könnun um hvaða mynd sé verst!
sjáumst svo á morgun.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home