Wednesday, February 09, 2005

Ja há!

Heyja.

Það mættu 32 niður í Laugar í gær, auk ingva og egils (sem púluðu
hvað mest!) en eymi tók bara "æégvaríleikfimi" pakkann á etta. einmitt!

þetta var nett. nema hvað gellan sem átti að vera með okkur forfallaðist og
eitthvað buff tók tímann í staðinn. tók þennan líka massa þrekhring. ég og egill
vorum þeir einu sem vildu 3 hringi þannig að ekkert varð úr því. en menn tóku
vel á því.

svo var dottið í smá sund - nema "subburnar" sem beiluðu strax eftir púlið :-(

kíkjum pottþétt aftur á þetta bráðum.

Lýsi hér fyrir neðan eftir nokkrum leikmönnum!! Langt síðan ég hef heyrt í þeim eða séð! Vona að þeir láti sjá sig á æfingunni á morgun, fimmtudag, en þá æfa allir saman kl.16.00 - 17.45. (ekki 15.00 og 16.30). Endilega látið það berast. 7.bekkur í Laugalækjaskóla kemur svo aftur ferskur á föstudaginn.

Freyr - Hafþór Snær - Hreiðar Árni - Óskar - Tumi Snorrason.
Ágúst - Baldur - Daði - Daníel - Einar - Egill - Haukur - Ingólfur Urban - Jón - Lúðvík Þór - Matthías - Þröstur Ingi Þórðarson.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home