Friday, February 04, 2005

Það er fffföstudagur!

Sælir.

alveg blússandi heimsóknir á bloggið!! eða hvað?

það er komin föstudagur. við hötum það sko ekki.
lofaði víst engu hlaupi í dag þar sem að yngra árið er búið í
samræmdu prófunum. en það ætti svo sem ekkert að hafa áhrif
á eldra árið. sjáum til. gáum hvort einhver hafi lesið þetta hér fyrir
æfingu. spennó.

  • annars er yngra árið kl.16.30 í kvöld - og eldra árið 17.15.
  • Á morgun, laug, keppir svo eitt lið á móti Breiðablik í Fífunni.
  • Á sunnudaginn er venjuleg æfing kl.12.30 - en það verður vító upp á vegleg verðlaun í lokinn.
  • Venjuleg æfing á mánudag.
  • og svo eróbik á þriðjudag.
Líf og fjör.
Sjáumst hressir í dag.

p.s. er svo búinn að linka skólana þrjá hér til hægri!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home