Monday, February 07, 2005

Vítakeppni!

Já við tókum vítakeppni í gær. 25 strákar létu sjá sig
og var keppnin hörð. Magic var fyrir þriðja sætið, powerade
fyrir annað sætið og svo sokkar, stuttbuxur og bolur fyrir gullið!

Á endanum urðu úrslitin svona;

1.sæti: Ástvaldur

2.sæti: Jökull

3.sæti: Aron Ellert

0 Comments:

Post a Comment

<< Home