Mánudagsæfing!
Heyja.
Það mæta allir og hlaupa af sér bollurnar í dag.
nema kannski sjöundi bekkur í laugalæk sem verður
á Reykjum alla vikuna. sem sé spil í dag hjá yngri og
hlaup hjá eldri. hljómar vel!!
Sjáumst í dag.
yngri 15.00 - eldri 16.15.
Líf og fjör!
1 Comments:
Whoooot ?!?
Post a Comment
<< Home