Wednesday, September 09, 2009

Fimmtudagur!

Sæ-lir.

Bara nokkuð sprækir í gær eldra pakkið - vantaði samt slatta. Menn í meiðslum en kannski einhverjir að gleyma sér.

20 manns fengu svo x í kladdann á leiknum. Fínasti leikur og öruggur sigur hjá okkar mönnum. Líka sáttur að Takefusa fékk "breikið".

Við erum að tala um frí í dag, fimmtudag. En lokaæfing ársins verður svo á morgun, föstudag, væntanlega um 3 leytið á Suddanum (auglýsi það betur í dag). Stefnum á skemmtilega upphitun og svo beint í spil. Úrvalslið Ingva og Tedda mætir á svæðið, og svo mega líka þeir foreldrar sem eru "game" smessa á mig og bóka sig í foreldraliðið - Þetta verður sem sé 5-6 liða mót :-) Og skandall ef það verður ekki pokadjús í lokin!

Styttist svo í staðfesta dagsetningu á lokaslúttinu. Það verður alla veganna "off the hook" eins og maðurinn sagði.

Until tomorrow,
Ingvi "mamma", Teddi "gamli" og Sindri "hver".

- - - - -

7 Comments:

At 9:58 AM, Anonymous Teddi (ungi) said...

Ég held að Sindri sé best geymda leyndarmál þjálfarateymisins í 4.fl.kk fyrr og síðar.

 
At 12:18 PM, Anonymous Anonymous said...

hvenær fáum við þarna 3000 kr fyrir bónustalninguna ??

 
At 3:05 PM, Anonymous Someone said...

HVENÆR KOMA SPILSTOKKARNIR EIGINLEGA?!!?!

 
At 3:34 PM, Anonymous 253698745 said...

hvenær fáum við þarna 3000 kr fyrir bónustalninguna ??

 
At 3:39 PM, Anonymous Jovan said...

Rólegir

 
At 3:44 PM, Anonymous Anonymous said...

kv kristjón þarna næst efst ég spurðu um bónustalninguna ég gerði ekki þetta 2

 
At 3:52 PM, Anonymous Sindri (hressi) said...

Róóóólegir, það er ekki liðin vika síðan ég fórnaði mínu upptekna lífi til að vera með þessum gæðastrákum. Stauja Tedda á morgun

 

Post a Comment

<< Home