Monday, September 07, 2009

Eyja skýrsla!

Jamm.

Hérna koma helstu punktar frá ferðinni okkar til eyja helgina 4.sept til 6.sept:

- - - - -

Hópurinn:

Andri Már - Anton Orri - Árni Þór - Birkir Már - Daði - Daníel L - Elvar Örn - Hörður Sævar - Jovan - Jökull Starri - Jón Konráð - Njörður - Páll Ársæll - Stefán Pétur - Sveinn Andri - Vésteinn Þrymur - Breki - Jón Kaldal.

Leikirnir:

- v Breiðablik: 1 - 3 (daði).
- v Leikni: 3 - 1 (jón konráð 2 - birkir már).
- v ÍBV: 3 - 3 (
jón konráð - sveinn andri - stefán pétur).

Mörk:

3 mörk: Jón Konráð.
1 mark: Daði - Birkir Már - Sveinn Andri - Stefán Pétur.


Nammiverðlaun:

- Anton Orri: Skjaldamerkisleikurinn.
- Jón Kaldal: Tíkalla-hittni.
- Hörður Sævar: - man ekki -
- Breki: Penna-hittni.
- Stebbi: Hopp keppni.
- Landsleikjagisk: Ingvi :-)

Bíómyndir:

1. Gladiator (30 mín) - 5 stjörnur!
2. Anchorman -4 stjörnur!
3. Collage -hálf stjarna!
4. The final destination 2 - 3 stjörnur!
5. Eagle Eye (45 mín) - 3 stjörnur!

- bíddu gerðum við ekkert annað í eyjum en að glápa á vídeó!

Myndir:



Öll myndaalbúmin eru svo hér!


Annað:

- Veðrið var ekkert spes þessa helgi en slapp samt alveg.
- Tókum að sjálfsögðu gott "sprang" (á meðan teddi gamli var að leggja sig). Margir sýndu flott tilþrif, engin meiðsli á mönnum - Stebbi tók lengsta sprangið af leikmönnum en kallinn fór alla leið upp á "pro" stallinn!
- Gististjórar voru Jón Kaldal eldri og Þröstur - bónusstig á þá :-)
- Maturinn var virkilega flottur alla helgina - kallinn var samt ekki sáttur við að fá ekki salat á laugardeginum, þurfti að pína í sig pedsu og kók!
- Fullt af foreldrum létu sjá sig og vorum við með gott "crowd" upp í stúku á leikjunum.

Takk fyrir snilldar ferð strákar,
kv,
Ingvi og Teddi.

- - - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home