Thursday, July 23, 2009

Laug - Rey Cup!

Jeppa.

Fyrri hluti dags afar flottur hjá okkur - en vantaði aðeins upp á seinni partinn. Hérna eru úrslit föstudagsins:

B lið v Víking: 7 - 0 (guðmundur örn 3 - jón kaldal 2 - björn sigþór - arnar p).

C lið v Þór: 1 - 0 (sigurjón).

A lið v HK: 4 - 2 (jón konráð 2 - jovan - stefán pétur).


B lið v FH: 1 - 3 (guðmundur örn).

A lið v Reading: 0 - 4.

Og leikir morgundagins klárir (laug):

B lið v Gróttu á Þríhyrningnum kl.9.00

C lið v Val Þríhyrningnum kl.11.00.

A lið v KFR á Framvelli kl.12.00.

Svo á B liðið annan leik eftir hádegið.

Set svo úrslit og mörk aftur um kvöldið :-)
Stemmari.
Ingvi - Teddi - Sindri.

- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home