Wednesday, May 13, 2009

Fim!

Sælir meistarar.

Aftur rok áðan, held samt að menn hafi gert góða hluti á æfingunni. Vona líka að sem flestir hafi klárað fatamál - mátað og sótt! Seinni sjens er í dag niður í Þrótti milli 16.00-17.00. Ef það klikkar, held ég að héðan í frá sé hægt að fara upp í Jóa Útherja, og verslað allt þar :-)

Fimmtudagur á morgun, frí á æfingu - en tvennt sem við þurfum að gera varðandi fyrsta mfl leik sumarsins:

- Fim - Pepsi deildin - Þróttur v Stjarnan - Valbjarnavöllur - kl.19.15 - 21.00.

1. Nánast skyldumæting að koma og horfa á leikinn og hvetja eins og ljónið, og draga gamla settið með :-)

2. Við þurfum að græja að sækja boltana á leiknum, þannig að fyrstu 10 á yngra ári sem commenta í þessari færslu, verða bókaðir í það verkefni, og mæting hálftíma fyrir leik við vallarhúsið (og hitta Óskar, pabba hödda markmanns): Andrés - Bjarni - Þorkell - Breki - Kristófer - Daníel - Viktor - Marteinn - Pétur Jökull - Kristjón. Sigurjón, Kári og aðrir verða svo bara á næsta leik :-)

Svo æfing á vanalegum tíma á föstudaginn.
Koma sooooo,
Ingvi, Teddi og Sindri.

- - - - -

13 Comments:

At 8:28 PM, Anonymous Nizzar said...

kemst ekki að horfa á leikinn
er enn þá veikur =(


kv.Nizzar

 
At 8:44 PM, Anonymous Andrés said...

Ég skal vera boltasækjari

Kv, Andrés

 
At 9:07 PM, Anonymous bjarni said...

boltaslkjari kv ,, bjarni

 
At 9:10 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki er að fara að læra fyrir stærðf. lokapróf




kv höddi

 
At 9:11 PM, Anonymous Þorkell said...

Ég skal vera boltasækjari


kv Þorkell

 
At 9:37 PM, Anonymous Breki said...

Ég skal líka vera boltasækjari

kv.Breki

 
At 9:52 PM, Anonymous Anonymous said...

ég skal vera boltasækjari:)

kv.kristo

 
At 9:57 PM, Anonymous Daníel Þór said...

Ég & Viktor getum verið boltasækjarar...

Kv. Daníel..

 
At 10:36 PM, Anonymous Marteinn Þór said...

ég skal vera boltasækir

kv: marteinn þór

 
At 11:25 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég skal vera boltasækjari !

Kveðja Pétur Jökull

 
At 7:43 AM, Anonymous Anonymous said...

ég skal vera boltasækjari

k.v kristjón

 
At 7:59 AM, Anonymous Anonymous said...

ég skal vera boltasækjari ! :D
kv:sigurjón

 
At 2:23 PM, Anonymous Anonymous said...

ég skal vera boltasækjari

Kv
Kári

 

Post a Comment

<< Home