Sunday, May 10, 2009

Mán!

Sælir félagar.

Ekki alveg nógu gott áðan í mfl - hefði fyrri hálfleikurinn verið eins og seinni hefðum við getað farið heim með alla veganna 1 stig. Sendingarnar ekki alveg að gera sig hjá kallinum, en vonandi flair!

Mánudagur á morgun - æfum í tvennu lagi:

- Æfing - Yngra ár - Gervigrasið - kl.16.45 - 18.00.

- Æfing - Eldra ár - Gervigrasið - kl.17.45 - 19.00.

Sjáumst bullandi sprækir,
Ingvi - Teddi og Sindri.

- - - - -

4 Comments:

At 10:48 PM, Anonymous Anonymous said...

Bara orðin of gamall eða hvað?

 
At 2:40 PM, Anonymous Nizzar said...

kemst ekki á æfingu þvi að ég er hvefaður

kv.Nizzar

 
At 2:50 PM, Anonymous Anonymous said...

kem kannski kortér of seint því ég er í píanótíma

kv.kristo

 
At 4:12 PM, Anonymous Arnar P said...

Ég kem ekki á æfingu því að ég er kvefaður, það er að lagast en ég vill ekki að ég verði eitthvað mikið veikur.

 

Post a Comment

<< Home