Tuesday, May 12, 2009

Mætingar í mars og apríl!

Já já.

Kallinn loksins búinn að telja mars og apríl mánuð. Ekki nógu skemmtilegt, verð að fara að læra betur á excel! Lofa að maí tölurnar koma 1.júní!

Alla veganna, ég dreifi þessu á menn í dag og á morgun. Hérna eru alla veganna topparnir á hvoru ári:

Yngra ár:

Mars - 100%: Breki - Þorkell.
Mars - 89%: Andrés Uggi - Hörður Gautur - Sigurður Þór - Viktor Snær.


Apríl - 100%: Breki - Þorkell.
Apríl - 94%: Hörður Gautur - Jón Kaldal.

Eldra ár:

Mars - 100%: Anton Orri - Árni Þór - Daníel L - Sveinn Andri.
Mars - 94%: Jón Konráð - Njörður - Stefán Pétur.

Apríl - 100%: Andri Már - Arnar P - Aron Brink - Birkir Már - Elvar Örn - Stefán Pétur.
Apríl - 94%: Árni Þór.

- - - - -

Strákar, ef maður er með topp mætingu og leggur sig allann fram á æfingunum, þá er klárt að maður nær árangri, svo einfalt er það. Minni líka á að það er alltaf hægt að meila á mig og biðja um heildarmætinguna sína (ingvisveins@langholtsskoli.is) - afar fáir sem nýta sér það :-/

Heyrumst,
ingvi

0 Comments:

Post a Comment

<< Home