Tuesday, September 04, 2007

Mið!

Sælir.

Færum okkur yfir á TBR völl á morgun, miðvikudag, og æfum aftur í sitthvoru lagi. Vill fá svaðalega mætingu hjá yngra árinu - og þórsmerkurfarar á eldra ári verða vonandi mættir tilbaka:

- Æfing - Yngra ár - TBR völlur - kl.16.00 - 17.20.

- Æfing - Eldra ár - TBR völlur - kl.17.00 - 18.20.

Mætum svo allir á mfl leikinn á fimmtudaginn. B liðs æfing á fös og sparkvöllur hjá öðrum.
Svo verður síðasta vikan smekkfull af allskonar dóti.

Sjáumst hressir á morgun,
Ingvi og co.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home