Monday, September 03, 2007

Heyja!

Sælir strákar.

Þetta var hálf ekvað ... ekki nógu spes í dag. Var búinn að gleyma að Vogó eldri væru út úr bænum og svo var ansi dræm mæting hjá yngra árinu og svo var Suddinn ekki nógu spes, líka ekvað vesen með völlinn í lokin! En ég er kannski bara að væla.

Tökum frí á morgun, þriðjudag.

- En hittumst aftur á miðvikudag. Set á morgun hvar og hvenær. Ætla aðeins að kanna hvernig TBR og Þríhyrningurinn líta út. Eins hvernær við rúllum út á sparkvöll.

- B liðs hópurinn verður svo klár á fimmtudaginn og æfir saman á föstudag og sunnudag.

- Mfl keppir v Þór á fimmtudaginn, næst síðasti heimaleikurinn.

Við sitjum svo sveittir yfir gömlum bloggum, tölum um markaskorarar og það allt. Eins er stuttmynd árins alveg að verða til.

Hafið það annars gott á morgun,
og sjáumst á miðvikudaginn.
Ingvi - Egill og Kiddi

- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home