Föstudagurinn 11.ágúst!
Jó.
Í dag, föstudag, eru tveir leikir við ÍA á heimavelli (á eftir að koma í ljós á
hvaða velli). Passið að undirbúa ykkur vel og mæta klárir til
leiks. Það er stutt eftir af mótinu og þufum við virkilega að
massa "etta" í lokinn.
Frí er hjá þeim sem ekki keppa - en endilega kíkja á leikina ef þið getið.
Allir detta svo í nett helgarfrí og við byrjum svo á fullu á mánudaginn. ok sör.
- - - - -
- Mæting kl.15.00 niður í Þrótt með allt dót. Keppt við ÍA kl.16.00.
Snæbjörn - Jakob Fannar - Einar Þór - Ingimar - Aron Ellert - Bjarki B - Jónas - Bjarmi - Ástvaldur Axel - Daníel Ben - Ævar Hrafn. + Mæting kl.16.00 niður í Þrótt og svo beint út á völl (keppa líka í byrjun seinni leiksins): Anton - Guðlaugur - Bjarki Steinn - Símon.
Sjáumst svo eldhressir,
Þjálfarar
2 Comments:
ekki sáttur með að spila ekki
get alveg skilið það. en best er að heyra í okkur til að fá skýringu. ekki vera fúll út í horni! þaggi? ingvi
Post a Comment
<< Home