Sunday, August 06, 2006

Solbruni!

Hey da.

Her fa menn ekki nog af solinni og knattspyrnuidkunn!

I gær unnum vid lid Løgstør 5-1 med mørkum fra Danna Ben (2),
Bjarma, 'Asa og Aroni. Klassa leikur sem spiladur var i miklum hita.
Mønnum fannst ekkert svadalega spes ad spila i thessum adstædum,
en høfdu gott ad profa thetta.

Vid spilum svo seinasta leikinn i ferdinni a morgun, manudag, a moti heimalidinu
Fjerritslev.

Leigdum okkur hjol i dag og skelltum okkur a strøndina. Hjoludum alls
22 km (eymi var ekki nogu hress med thad) og vorum allir i sjonum i langan
tima. Lagum svo i solbadi og erum flestir alveg bunir a thvi. en ætlum samt ad
skella okkur a eina æfingu fyrir svefninn.

Menn eru afram hressir. Mikid buid ad ligga i gos - og nammisjalfsalanum a stadnum.
Starfsmenn hostelsins hafa ekki vid ad fylla a draslid! Menn toku tiltekt i herbergjum
i gær og stodu strakarnir sig vel (enda var rosalegt ad koma inn i sum herbergin).
Thjalfaraherbid var natturulega til fyrirmyndar en fararstjorarnir fengu tiltal!

Oki, farinn ad redda brunarsarum og plana æfingu.
Heyrumst.
Ingvi og co.

1 Comments:

At 12:00 PM, Anonymous Anonymous said...

Takk fyrir fréttflutninginn. Gaman að fá að fylgjast með og gott að heyra að allt gangi vel. Með hvaða flugi koma svo strákarnir heim og klukkan hvað?

Bestu kveðjur til allra

Einar Gullapabbi

 

Post a Comment

<< Home