Fimmtudagurinn 17.ágúst - leikir v ÍR!
Fimmtudagurinn 17.ágúst
Bledsen.
Á dag, fimmtudag, eru tveir leikir við ÍR á útivelli.
Ég treysti að allir undirbúi sig vel og mæti algjörlega 110% klárir
til leiks.
Frí er hjá þeim sem ekki keppa - en endilega kíkja á leikina ef þið getið.
Það er svo 1 leikur við Gróttu á morgun, föstudaginn (set allt um hann í lok dags), frí hjá
öðrum - og svo RVK MARAÞONIÐ á laugardaginn.
Mætingarnar og hvernig við byrjum lítur þá svona út:
- - - - -
- Mæting kl.15.00 upp á ÍR völl með allt dót. Keppt við ÍR kl.16.00.
Snæbjörn byrjar í markinu - Jakob Fannar og Bjarmi bakverðir - Ingimar og Aron
Ellert miðverðir - Jónas og Ævar Hrafn á miðjunni - Bjarki B og Bjarki Steinn á
köntunum - Daníel Ben og Árni Freyr frammi + (Mæting kl.16.00 upp á ÍR völl - keppa
líka í byrjun seinni leiksins) Anton - Guðlaugur.
- Mæting kl.16.20 upp á ÍR völl með allt dót. Keppt við ÍR kl.17.20.
Kristján Orri byrjar í markinu - Valgeir Daði og Þorleifur bakverðir - Arnar Kári og
Jón Kristinn miðverðir - Arnþór Ari og Atli Freyr á miðjunni - Stefán Tómas og
Kormákur á köntunum - Bjarki Þór og Guðlaugur frammi + (Mæting kl.17.10 upp á ÍR
völl) Kristján Einar - Tryggvi - Kristófer (m) - Jóel - Arnar Már - Starkaður.
? Guðmundur Andri - Arnar Bragi.
Sjáumst sprækir,
Þjálfarar
2 Comments:
þetta er á kínversku
þetta er ekki kínverska. Þetta eru geimveru tákn og þær ætla að ráðast á plánetuna okaar :0 HJÁLP !!!!
Post a Comment
<< Home